Barnið,  Heimilið,  Jóhanna María

Aðstoðarmaður jólasveinsins

Þegar kemur að skógjöfum sem vinirnir þrettán lauma í skó barna í desember hefur reynst mér vel að panta þær frá AliExpress tímanlega. Það er mikið álag á póstinum eftir því sem nær dregur jólum og ég hef því yfirleitt byrjað að panta skógjafirnar í Ágúst. Ég ætla að deila með ykkur ýmsum hugmyndum frá AliExpress sem mér finnst passa vel í skógjafir.

Slímhendur! Að vísu eru þær 10 saman í pakka en það má til dæmis læða einni svona hendi með í einhverja afmælispakka eða jólapakka linkur hér 

 

 

,,kreistu mig” leikfang linkur hér 

 

 

 

litlir bangsar linkur hér 

 

 

 

Emoji bangsar linkur hér

 

 

 

Box með slatta af teygjum linkur hér 

 

 

Spennur! Þær eru líka 100 talsins, og ég set nú ekki þær allar í skóinn í einu, en þar sem að spennurnar virðast gufa upp á þessu heimili þá er gott að eiga varasjóð sem maður getur leitað í og fyllt á! linkur hér 

 

 

Límmiðar! Það eru 100 spjöld í pakkanum og límmiðarnir eru mjög fjölbreyttir, ég áttaði mig ekki alveg á því hvað þetta er mikið en ég reikna með að setja 2-3 spjöld af límmiðum með í afmælisgjafir þegar eldri stelpan mín fer í bekkjarafmæli. Linkur hér 

 

 

Risaeðluegg, Linkur hér 

 

 

Perlumót ! linkur hér 

 

 

Perlur í boxi, linkur hér 

 

 

Jóla-pennar 5 stk saman, linkur hér 

 

 

Vaxlitir, hægt er að velja 12-18-24 eða 36 stk, ég hef valið 18 stykki og finnst það mátulegt, ég hef pantað þessa vöru 2x og líkar hún alltaf jafn vel, mér finnst gott að eiga þessa liti til, því þegar eldri stelpan fer í bekkjarafmæli er til gjöf hér heima sem þarf bara að pakka inn, það fá því allir í bekknum hennar eins gjöf frá okkur og maður þarf ekki að fara spes ferð út í búð til að redda gjöf ;D Linkur hér 

 

 

Sprautandi klósett! linkur hér

 

 

Ég man eftir þessu dóti síðan ég var lítil, ég gat dundað mér endalaust með þetta! linkur hér 

 

 

–Þar til næst

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *