amare.is

Glasgow

Ég skellti mér í vinkonu/tónleikaferð til Glasgow fyrir stuttu. Þetta var mín fyrsta heimsókn þangað og langaði mig að deila aðeins með ykkur smá punktum um ferðina. Flugtíminn er ekki nema rétt um 2 klukkutímar, svo fyrir fólk eins og mig sem finnst óendanlega leiðinlegt að fljúga er þetta fullkominn áfangastaður fyrir borgarferð. Við gistum …

Glasgow Read More »

Ég elska þig meira en plastið í sjónum

Þegar ég býð börnunum mínum góða nótt þá á ég það til að segja þeim hversu mikið ég elska þau með ýmsum útfærslum.“Ég elska þig meira en allar stjörnurnar í geimnum, og það er sko mikið”.“Ég elska þig meira en öll sandkorn í heiminum, og það er sko mikið”.“Ég elska þig meira en allir fiskarnir …

Ég elska þig meira en plastið í sjónum Read More »