Category: Barnið

0

Hvað svo?

Ég vil byrja á því að þakka fyrir viðtökurnar á síðustu færslu. Ég fékk mikið af skilaboðum með fallegum orðum sem ég met mikils en ég...

0

Krossgötur

Nei, þetta blogg er ekki um hina óviðjafnanlegu Britney Spears mynd. En mér finnst ég sturlað fyndin að hafa sett þessa mynd í “banner”. Hvaða krossgötum...

0

Kaldur kalkúnn

Ég á við vandamál að stríða. Fíkn.   Ég er háð símanum mínum og forritunum sem hann geymir, þá sérstaklega facebook og snapchat. Ég hef því...

0

Vögguvísur

Mér finnst dásamleg stund að sitja með krökkunum á kvöldin og syngja fyrir þau meðan þau sofna. Svo ég á hvað að skrifa lista yfir þær vögguvísur/róandi lög sem okkur finnst gott að syngja fyrir svefninn: Sofðu unga...