Hvað svo?
Ég vil byrja á því að þakka fyrir viðtökurnar á síðustu færslu. Ég fékk mikið af skilaboðum með fallegum orðum sem ég met mikils en ég...
Ég vil byrja á því að þakka fyrir viðtökurnar á síðustu færslu. Ég fékk mikið af skilaboðum með fallegum orðum sem ég met mikils en ég...
26. október 1989 er dagur sem ég man svo vel eftir. Þetta var dagurinn þar sem líf mitt átti eftir að breytast gríðarlega og það til...
Hugleiðingar hjá mæðginum í Reykjavík Fyrir mörgum mánuðum síðan byrjaði 7 ára sonur minn að verða leiður á sunnudagskvöldum, mér til mikillar furðu þar sem hann...
Nei, þetta blogg er ekki um hina óviðjafnanlegu Britney Spears mynd. En mér finnst ég sturlað fyndin að hafa sett þessa mynd í “banner”. Hvaða krossgötum...
Í dag eru 15 ár síðan ég hitti uppáhalds manneskjuna mína í heiminum, 15 ár síðan ég heyrði í honum í fyrst skipti og akkúrat við...
Ég á við vandamál að stríða. Fíkn. Ég er háð símanum mínum og forritunum sem hann geymir, þá sérstaklega facebook og snapchat. Ég hef því...
Mér finnst dásamleg stund að sitja með krökkunum á kvöldin og syngja fyrir þau meðan þau sofna. Svo ég á hvað að skrifa lista yfir þær vögguvísur/róandi lög sem okkur finnst gott að syngja fyrir svefninn: Sofðu unga...
Ég hef margsinnis upplifað sjálfa mig sem drukknandi manneskju þegar ég lít yfir heimili mitt. Þar er Allt. Of. Mikið. Af. Dóti. Ég veit ekki hvar...
Í ljósi „Birgittu-umræðunnar“. Sem ég hef enga þörf að ræða. Heldur athugasemd sem birtist oftar en einu sinni og oftar en tvisvar í þeirri umræðu. Bara...
Að stunda íþróttir eða líkamsrækt er eitthvað sem við vitum að er nauðsynlegt fyrir okkur öll. Við vitum líka að íþróttaiðkun barna og unglinga er mjög...