• Bryndís Steinunn,  Lífið

  Síðasti andardrátturinn

  “Það er komið að þessu” Orð sem ég var búin að bíða eftir með töluverðum kvíða heyrðust í símanum. Rússibani síðustu mánuða var að ljúka.   Systir mín var 46 ára gömul þennan laugardagsmorgun þann 16. október 2010. Þetta hafði verið langt og erfitt ferðalag sem hófst einu og hálfu ári áður. Hún var nýbúin að halda uppá 45 ára afmælið sitt þar sem mikil gleði var og allir skemmtu sér konunglega í litlu íbúðinni hennar á Barónstígnum. Nokkru síðar þá kosningahelgina var planið að hún færi í barnaafmæli til sonar góðra vinahjóna sinna en hún mætti ekki og lét ekkert vita af sér sem var fremur óvenjulegt af henni. Mánudagurinn…

 • Bryndís Steinunn,  Heimilið,  Þrifráð

  Þvotturinn

  Mig langar að fjalla um eitt af skrítnu áhugamálunum mínum og ástríðu en það er ÞVOTTUR Já það kannast öll heimili við þvottinn, sérstaklega eftir að krílin koma í heiminn og það þarf virkilega að fara að leggja sig fram við að þvo. Þvottakarfan breytist í eitthvað sem er fullt af töfrum því sama hvað þú tekur uppúr henni hún er alltaf full. Bara ef þetta gerðist með veskið manns, baukinn eða bankareinkninginn. Spurning að fara að geyma peninga í þvottakörfunni og ath hvort hann fjölgar sér. Suma daga er maður orðinn sannfærður um að það búi fleiri á heimilinu en þú vissir því þetta verk virðist vera endalaust. Margir…

 • Bryndís Steinunn

  Kynningarblogg – Bryndís Steinunn

  Hæ allir Amare aðdáendur Mig langar að kynna mig örlítið en ég fékk þann heiður að fá að vera nýjasti bloggarinn hér inni. Ég heiti Bryndís Steinunn og er “AÐEINS” eldri en hinar stelpurnar, ekkert mikið samt, bara örlítið. Ég er fædd 1976 sem gerir mig víst 42 ára unga. Ég er einstæð móðir með 1 unglingsstrák sem heitir Jóhannes Örn. Jóhannes er fæddur árið 2004 og ég mun pottþétt skrifa um meðgönguna, fæðinguna og fyrstu 14 árin hehe. Við búum í sætri íbúð í Árbænum og höfum við verið hér frá árinu 2006 og hér líður okkur vel. En aftur að mér, ég er förðunarfræðingur að mennt en ég…