• Bryndís Steinunn,  Ferðalög

  Ferðadagbókin

  Fyrir stuttu skellti ég mér til Worthing sem er lítið úthverfi rétt hjá Brighton. Ég  og vinkona mín höfðum verið að tala um að fara einhvert með krakkana okkar yfir helgi og voru nokkrir staðir punktaðir niður sem okkur langaði að fara til og þar sem við gætum fengið gistingu.  Eftir að hafa skoðað kosti og galla við nokkra staði var ákveðið að skella sér til London og fá að gista hjá vinahjónum sem búa einmitt í Worthing. Fyrst var ákveðið að við myndum ekkert versla enda vantaði okkur ekki neitt, jú nema skó á barnið mitt sem stækkar hraðar en allt þessa dagana. Það var ekki fyrr en við…

 • Ferðalög,  Kristbjörg Ásta

  Hendur í höfn

  Í sumar fór ég í útilegu með vinkonu minni og dætrum okkar. Við komum við á Þorlákshöfn í nokkra klukkutíma. Ég hef aldrei komið í þennan bæ áður en ég ætla mér án efa að fara einhvern tímann aftur. Við fengum okkur að borða á stað sem var búið að benda okkur á að prufa þegar við vorum að spyrjast eftir barnvænumveitingastöðum þarna í nágrenninu. Staðurinn heitir Hendur í höfn, þetta er bæði kaffi hús og veitingastaður. Ég get ekki mælt meira með því að fara þangað og fá sér að borða. Um leið og við gengum inn fundum við strax fyrir mjög hlýlegum móttökum. Starfsfólkið tók strax mjög vel á móti okkur leifðu okkur að velja borð sem við vildum sitja við og…

 • Ferðalög,  Kristjana Rúna

  Poznan Pólland

  Ferðir Íslendinga til Póllands hafa færst mikið í aukana. Ég var að koma heim frá Poznan og ætla að sýna ykkur hvað er í boði þar, mæla með veitingastöðum, gefa ykkur sýn á verðlagi og birta númerið hjá frábærum leigubílstjóra á svæðinu. Ég eins og margir hverjir flúði land vegna veðurs, bókaði ferðina 3 dögum fyrir brottför, algjör skyndiákvörðun þar sem að ferðalag út fyrir landsteinanna í sumar var ekki á planinu, heldur var búið að kaupa allt sem vantaði i tjaldferðalag innanlands sem við höfum ekki enn getað notað, svo þessi ferð gerði mikið fyrir okkur. Byrjum frá byrjun…… Hvaða flugfélag? Ég notaði Kiwi.com til að finna ódýrasta flugið með…

 • Ferðalög,  Kristbjörg Ásta,  Lífið

  Bílveiki

  Ég hef alla mína æfi verið mjög bílveik. Þegar ég var barn gat ég varla farið í smá rúnt án þess að finna fyrir ógleði. Sem betur fer hefur þetta skánað aðeins með árunum, en núna á þessari meðgöngu er ég orðin aftur jafn slæm og ég var sem krakki. Hér eru nokkur atriði sem ég passa alltaf upp á þegar ég fer í bíl til þess að forðast bílveikina: Keyra Ef ég keyri bílinn verð ég ekki bílveik, en þar sem að ég er orðin frekar slæm í bakinu treysti ég mér ekki til að keyra ef við erum að fara langa leið. Horfa útum gluggann Ég passa mig á að horfa mestmegnis útum gluggann,…