Ævintýraleg ferð til Reykjavíkur
Eins og vanalega skellti ég mér til Akureyrar um hátíðarnar. Mér finnst ég ná að afstressast og hvíla mig þegar ég kem úr geðveikinni í Reykjavík...
Eins og vanalega skellti ég mér til Akureyrar um hátíðarnar. Mér finnst ég ná að afstressast og hvíla mig þegar ég kem úr geðveikinni í Reykjavík...
Konan sem ætlaði að vera ótrúlega dugleg við að blogga og pósta jafnvel 2-3 í viku er loksins hérna á ferð (Lesist með mikilli kaldhæðni) Já...
Jæja þá er komið að þessu. Íbúð, bíll og 2 stk hamstrar eru komnir í pössun þannig að ég og sonurinn getum farið áhyggjulaus í frí…...
Fyrir stuttu skellti ég mér til Worthing sem er lítið úthverfi rétt hjá Brighton. Ég og vinkona mín höfðum verið að tala um að fara einhvert...
Í sumar fór ég í útilegu með vinkonu minni og dætrum okkar. Við komum við á Þorlákshöfn í nokkra klukkutíma. Ég hef aldrei komið í þennan bæ áður...
Ferðir Íslendinga til Póllands hafa færst mikið í aukana. Ég var að koma heim frá Poznan og ætla að sýna ykkur hvað er í boði þar,...
Ég hef alla mína æfi verið mjög bílveik. Þegar ég var barn gat ég varla farið í smá rúnt án þess að finna fyrir ógleði. Sem...