• Guðlaug Sif,  Uppskriftir

  Uppskrift: Hvítlauksostabuff og kartöflugratín

  Ég prufaði þessar uppskriftir saman í kvöldmatnum um daginn og þetta passaði svo ótrúlega vel saman, allt heimagert og ég varð bara að deila þessu með ykkur, þetta er svo ótrúlega gott! Þar sem ég og Óliver erum bara tvö á heimili eru þetta heldur litlir skammtar en þið getið auðveldlega stækkað skammtana. Ég elska auðveldar og góðar uppskriftir og þessar eru svo ótrúlega góðar og einfaldar!       Hvítlauksostabuff Það sem þú þarft: 350 gr af hakki 2 egg 1/2 hvítlauksost 2 matskeiðar af fetaosti Salt og pipar Ég hef stundum notað ritz kex sem er ótrúlega gott líka!   Aðferð: Þú byrjar á því að setja hakkið í…

 • Guðlaug Sif,  Lífið

  Skrítnar og skemmtilegar staðreyndir

  Ég elska að skoða skrítnar og tilgangslausar staðreyndir á netinu, ég dett oft inná allskonar síður sem innihalda staðreyndir sem maður þarf í raun bara ekkert að vita á lífsleiðinni og langaði mér að deila nokkrum skemmtilega skrítnum staðreyndum með ykkur!   1. Vissir þú að á hverju ári slasa 40.000 Bandaríkjamenn sig á klósettum 2.Árið 1830 var tómatsósa seld sem lyf 3. 1% af öllum konum í heiminum geta fengið fullnæingu bara með því að örva brjóstin 4. Árið 1979 var samkynhneigð ennþá talið sem “sjúkdómur” í Svíþjóð og Svíar hringdu sig þá inn veika og sögðu að þeir voru veikir með þeim útskýringum að þeim “leið eins og…

 • Guðlaug Sif,  Tíska & Útlit

  Uppáhalds snyrtivörur í Október

  Það er langt síðan ég talaði um mínar mest notuðu húðvörur. Þar sem veturinn er gengin í garð og oft á þessum tíma verður maður þurr í húðinni , þannig ég ætla að nýta þennan mánuðinn í að tala um mínar uppáhalds og mest notuðu húðvörur.   1. Soothing aloe cleanser     Þetta er einn af mínum uppáhalds hreinsum bæði til þess að hreinsa húðina og farða. Húðin verður bara svo ótrúlega mjúk og eins og nafnið gefur til kynna að þá inniheldur þessi hreinsir Aloe vera, og er bæði fyrir eðlilega og þurra húð, fær 100% mín meðmæli.         2. Garnier micellar water oil  …

 • Guðlaug Sif,  Lífið

  Sonur minn bjargaði lífinu mínu

  Mig langaði að skrifa færslu um minn bata , ég er búin að vera vímuefnalaus í næstum 4 ár og er ég óendanlega þakklát fyrir hvern einasta dag. Það er alls ekki sjálfgefið að komast út úr þessum ljóta heim og alltof mörg ungmenni sem tapa baráttuni við þennan djöful. Ég er ein af þeim heppnu en þetta er langt því frá að vera auðvelt og verður það líklega aldrei, þú hættir ekki að berjast við fíkilinn einn daginn , hann verður alltaf partur af manni og mun fylgja mér út lífið og er ég búin að sætta mig við það svona nokkurnvegin allavegana , þegar fíknin kallar og já…

 • Guðlaug Sif,  Lífið

  Góðir spennuþættir á Netflix

  Ég er algjör spennuþátta perri og er ég sérstaklega hrifin af Netflix! Ég er alltaf að prufa nýja þætti og ég fýla suma og aðra ekki. Ég er alveg þannig týpa ef að þættirnir verða ekki spennandi strax þá nenni ég ekki mikið að halda áfram með þá. það eru nú alltaf undantekningar á því sviði en ég er svo gríðarlega óþolinmóð svo það er alls ekki oft! Ég sé oft fólk spyrjast mikið fyrir á netinu hvaða spennuþáttum maður mælir með svo ég ætla að deila nokkrum þáttum með ykkur og skrifa lítilega um þá svo ég skemmi nú ekki þættina fyrir ykkur.   Njótið!!     1. The…

 • Guðlaug Sif,  Tíska & Útlit

  Uppáhalds snyrtivörur í September

  Góða kvöldið , það er komið að mánaðarlega snyrtivöru blogginu , ætla að vona að þið hafið jafn gaman af þessu og ég. Þar sem ég fór til Englands aftur núna í September að þá auðvitað stoppaði ég í Superdrug og bætti í safnið mitt, ætla að tala um nokkrar vörur þaðan og vörur sem ég fékk hér heima.       1.  Chocolate Orange – I heart revolution   Í júlí keypti ég mér chocolate purple palettuna og varð svo ástfanginn af henni þannig ég VARÐ að fá mér aðra! Þessi er gjörsamlega GEGGJUÐ , hún er rauð/appelsínu/brún og litirnir svo ótrúlega pigmentaðir og þæginlegt að blanda þá! Þessar…

 • Guðlaug Sif,  Lífið

  Þú berð ábyrgð á þínu eigin lífi

  Fyrirsögnin er mögulega pínu sérstök og þið farið kannski að hugsa um þetta á neikvæðan hátt eða finnast þetta fáránlegt ? Að maður getur alls ekki tekið ábyrgð á öllu sem gerist í lífi manns og það er alveg rétt. Það sem ég er að tala um er að ÞÚ berð ábyrgð á þínu viðhorfi í öllum aðstæðum , ÞÚ berð ábyrgð á þinni hamingju , ÞÚ berð ábyrgð á bjartsýni og jákvæði í ÞÍNU lífi. Þetta er sett í smá gróft samhengi , það er mjög létt að segja þetta en kannski aðeins erfiðara að fylgja þessu eftir , að sjá að það séum við sjálf sem stjórnum ferðinni…

 • Guðlaug Sif,  Tíska & Útlit

  Uppáhalds snyrtivörur Ágúst

  Snyrtivörubloggið fyrir Ágúst mánuð loksins komið inn! 1. Baby skin primer Þessi primer fæst reyndar ekki á Íslandi en hann er klárlega í efstu sætunum hjá mér. Ég set hann alltaf yfir T svæðið á andlitinu og nota svo annan primer yfir restina af andlitinu Þessi er must have í snyrtitöskuna! 2. Pressed Glitter – Törutrix.is Ég á nokkra liti af þessum glimmerum og ÖLL sem ég á eru FABÍLÖS! Þú þarft ekki að bleyta uppí þessum Þú skellir þeim bara beint á augun og voila! Svo óendanlega falleg! 3. Pigment – Nyx Ég bara fæ ekki nóg af pigmentum frá Nyx Ég á þó nokkuð mörg og er alltaf…

 • Guðlaug Sif,  Lífið

  Kynlífstæki

  Mér finnst ég ekki sjá mikla umræðu um kynlífstæki frá öðrum en þeim sem selja þau svo að mig langaði að henda inn smá umræðu um kynlífstæki. Þeir sem eru viðkvæmir fyrir því að ræða sem við kemur svona tækjum þá mæli ég með því að hætta að lesa hér. Ég kynntist fyrsta kynlífstækinu mínu árið 2013 og það opnaði nýja og spennandi leið fyrir mig, ég upplifi samt svo mikla “skömm” þegar að það kemur að þessu en það er kannski útaf eldri kynslóðum, sjálf er ég mjög opin með allt svona og langar að tala um nokkur tæki sem ég mæli með fyrir byrjendur og fólk sem vill…

 • Guðlaug Sif,  Tíska & Útlit

  Uppáhalds snyrtivörur í júlí

  Hæhó! Eins og ég talaði um í seinasta snyrtivörubloggi langaði mig að segja frá vörunum sem ég splæsti í úti Englandi , var að prufa fullt af nýju og er voðalega spennt yfir því og varð held ég bara ekkert fyrir vonbrigðum.. Ætla að tala um nokkrar vörur sem ég er búin að prufa almennilega og segja aðeins frá þeim, ég keypti flest allar vörurnar í búð sem heitir Superdrug , snildin ein sem þessi búð er , allt svo ótrulega ódýrt!           1. I heart revolution paletta Violet! Þessi paletta fæst í superdrug (allavegana í Englandi) Ég skoðaði flestar paletturnar frá þessu merki eru klikkað…