• Guðlaug Sif,  Uppskriftir

  Pestó-kjúlla uppskrift

  Þessi kjúllaréttur er örugglega sá réttur sem ég geri lang oftast! Bara svo ótrúlega auðvelt og fljótlegt að búa þetta til. Það sem þú þarft– 4-6 kjúklingabringur 1 krukka af rauðu pestói 1 lítil krukka af feta osti nokkur ritz kex Salt pipar   Aðferð Raðið kjúklingnum í eldfast mót kryddið með smá salti og smá pipar (alls ekki of mikið) Hellið pestóinu yfir kjúklingin og smyrjið yfir þar til pestóið þekur allan kjúklingin Hellið fetaostinum svo jafnt yfir kjúllann Takið nokkur ritz kex myljið nipur og dreifið svo yfir svo fer þetta inn í ofn í 40 mín og voila!! Gott að bera fram með steiktum sætkarteflu frönskum og…

 • Guðlaug Sif,  Tíska & Útlit

  Uppáhalds snyrtivörur í apríl

  Sæl verið nú! Ég hef ekki bloggað frekar lengi en ætla að reyna að hafa snyrtivörublogg allavegana einu sinni í mánuði , sjálf elska ég að skoða uppáhalds vörur hjá öðrum og á ég mér margar uppáhalds vörur en þar sem flakka oft á milli þá ætla ég að taka mest notuðu snyrtivörurnar í hverjum mánuði :)!         1. Þessi primer fra Urban decay stendur uppúr hjá mér , hann er bara svo ótrúlega mjúkur , húðin verður svo falleg og slétt , ég dýrka hann!         2.  Ég er að elska Naked Heat augnskuggapallettuna þessa dagana og já eiginlega bara síðustu mánuði ,…

 • Barnið,  Guðlaug Sif,  Heilsa,  Lífið

  Ég missti barnið mitt

  Kannski er þetta pínu gróf fyrirsögn en þetta er nákvæmlega svona , ef ég ætti að lýsa tilfininguni við það að missa fóstur. Ég missti barnið mitt sumarið 2016. Ég upplifi oft þegar fólk talar um það að missa fóstur sé það bara ekkert mál , eins og það bara skoli sig út og maður á bara að halda áfram með líf sitt og gleyma þessu, þetta bara er ekki svo auðvelt , þetta er þvílíkur missir þrátt fyrir að hafa gengið stutt á leið , þetta er barnið mitt , litla fóstrið með fallegu vængina sína. Ég hef fengið að upplifa það í tvö skipti að missa , þessi…

 • Guðlaug Sif,  Uppskriftir

  Kjúlla-pastaréttur

  Mig langaði bara að deila með ykkur uppáhalds kjúlla-pastaréttinum mínum Enjoy!! Það sem þú þarft Pasta 2 kjúklingabringur 1 papríka 6-7 skinkusneiðar 1 pakki af beikoni 1 stk laukur 6 sneiðar pepperoni (má sleppa) 6 sveppir 1stk mexikó ostur 250ml rjómi 1 dolla af skinkusmurosti     Aðferð Skerið papriku , skinku , beikon ,sveppi og pepperoni í litla bita Skerið kjúklingin og steikið á pönnu , krydda eftir smekk. Geymið kjúklingin til hliðar , setið pasta í pott og leyfið því að sjóða þar til það er tilbúið. Steikið beikon og lauk saman þar til það er næstm tilbúið , bætið svo við sveppum, skinku og pepperóní og steikið…

 • Guðlaug Sif,  Lífið

  Ég varð þriggja ára 1.janúar

  Jæja, ég er loksins að setjast niður og skrifa smá blogg. Desember var svo stressandi og mér hlakkaði til að setjast niður eftir áramót í slökun með kaffibollann minn og skrifa færslu en sonur minn fékk rosalega 5 daga ælupest og við eyddum eiginlega allri síðustu viku uppá barnaspítala. Sem betur fer er hann allur að hressast. En þið sáuð og lásuð myndina sem ég setti með fyrirsögnini , hún er blákaldur sannleikur og stendur fyrir staðinn sem ég var á fyrir nokkrum árum. Lífið mitt hefur ekki verið áfallalaust , eiginlega bara langt því frá , ég ólst upp við fullkomið fjölskyldulíf. Ég á yndislega foreldra sem gerðu og…

 • Barnið,  Guðlaug Sif,  Heilsa

  Fæðingarþunglyndi

  Mér langaði svolítið að ræða þetta málefni , jú það hefur mikið verið skrifað um fæðingarþunglyndi , en ég hef sjaldan tengt einhvervegin við það . Það eru ekki allir eins og því eru þunglyndi líka persónubundin , það er ekkert rétt eða rangt í þessu málefni , vissulega berst maður við allskonar fylgikvilla í gegnum lífið en margir halda að erfiðleikar á borð við geðsjúkdóma séu inn í ákveðnum ramma, það er einfaldlega ekki rétt. Við upplifum mismunandi áföll í gegnum lífið og berum okkur endalaust saman við náungann með þeim afleiðingum að við höldum því fram að okkar erfiðleikar séu ekki eins mikilvægir og hjá næstu manneskju..  …

 • Barnið,  Guðlaug Sif

  Öðruvísi fæðingarsaga?

  Ástæðan fyrir því að ég kalla þessa færslu öðruvísi fæðingarsaga er sú að ég fór í planaðann keisara. Ég fór í planaðann keisara því Óliver minn var í sitjandi stöðu í mallanum. Fyrri færslan sem ég skrifaði er um það hvernig ég upplifði mína meðgöngu , þar sem mér leið mjög illa á meðgöngu átti ég erfitt með að vera spennt fyrir komandi tímum og tengdist Óliveri lítið á meðgöngu, það fór svo gríðaleg orka í barnsfaðir minn að ég gat lítið hugsað um mig og barnið á meðgöngu , ég byrjaði hjá FMB teyminu þegar ég var komin rúmlega 36 vikur á leið eftir að vera búin að berjast…

 • Guðlaug Sif,  Meðganga

  Meðgangan mín

  Ástæðan fyrir því að mig langaði að skrifa aðeins um meðgönguna mína er sú að ég átti mjög erfiða meðgöngu , mér finnst lítið tala um erfiðar meðgöngur , alltaf bara sýnt spenninginn og glamúrlífið í kringum hana. Ég og barnsfaðir minn vorum búin að vera saman í 4 mánuði þegar ég komst að því að ég væri ólétt , komin u.þ.b 3-4 vikur á leið , það var mikið sjokk þar sem við bæði vorum á mjög slæmum stað í lífinu , mikil áfengisneysla ásamt fíkniefnaneyslu. Við áttum sjálf líka í slæmu sambandi okkar á milli sem snérist mikið um andlegt ofbeldi. Ég varð edrú um leið og ég…

 • Guðlaug Sif,  Tíska & Útlit

  Tips fyrir Húðina

  Ég ætla að skrifa mína fyrstu færslu um húðina okkar , fáir gera sér grein fyrir því hvað það er ótrúlega mikilvægt að hugsa vel um húðina og þekkja hana vel. Það skiptir miklu máli að næra húðina vel nákvæmlega eins og þú nærir líkamann! Þú þarft að gera þér grein fyrir því hvort þú sért með feita , þurra eða blandaða húð. Mér finnst þetta lítið rætt og fólk þarf að hugsa betur um hana , þú færð færri bólur , húðin eldist hægar og ert feskari ef þú hugsar vel um húðina þína. -Mikilvægt er að djúphreinsa húðina allavegana 2í viku , kornskrúbbar eru mjög góðir og sniðugt…

 • Guðlaug Sif

  Kynningarblogg – Guðlaug Sif

  Ég heiti Guðlaug Sif (alltaf kölluð Gullý) og ég er ein af bloggurunum á amare.is. Sjálf er ég 23 ára gömul og á einn 3 ára son sem heitir Óliver Hafsteinn! Hann er ljósið í mínu lífi! Ég er uppalin á Akranesi og bý þar núna , er samt sem áður búin að reyna mörgu sinnum að flytja héðan en ég kem alltaf aftur heim. Einflaldlega best að vera heima! Ég elska það að vera mamma , er lærður förðunarfræðingur , elska allt sem tengist förðun og snyrtifræði , stefni á það að klára snyrtifræðina en hef líka mikin áhuga á a læra sálfræðina og bifvélavirkjan , svo tíminn leiðir…