• Barnið,  Bryndís Steinunn,  Heilsa,  Lífið

  Íþróttaiðkun barna og unglinga

  Að stunda íþróttir eða líkamsrækt er eitthvað sem við vitum að er nauðsynlegt fyrir okkur öll. Við vitum líka að íþróttaiðkun barna og unglinga er mjög mikilvæg bæði uppá hreysti en einnig hefur það sýnt sig og sannað að börn sem stunda íþróttir eru líklegri til að lenda ekki í slæmum félagsskap og  alls konar neyslu. Þau læra aga, jafnvægi, teygjur  og í hópíþróttum læra þau samvinnu. Allt er þetta blessað og frábært og æðislegt en eitt sem ég skil ekki er af hverju má þetta ekki bara vera gaman? Mér finnst alltof mikið byggjast á því að þurfa að keppa. Æfingar eru strangar og oft á tíðum alltof erfiðar…

 • Bryndís Steinunn,  Heilsa,  Lífið

  Heilög þrenning

  Hæ mig langar kinna mig fyrir ykkur Margir þekkja mig og ég kem alltaf óboðinn og óvelkominn. Ég er dimmur og drungalegur og geri allt sem ég get til að gera lífið erfitt hjá þeim sem ég ákveð að fylgja. Sumir hafa látist útaf mér, aðrir dreyma um dauðann á meðan einhverjir neita að gefast upp. En alveg sama hvað þá held ég áfram alla daga, allan tíma sólarhringsins, allt árið um kring. Ég er kallaður Þunglyndi og yfirleitt er besti vinur minn með mér, hann Kvíði. Oft kem ég í kjölfar áfalla og erfiðleika en stoppa stutt og er víst eðlilegur félagi í lífinu þegar eitthvað bjátar á og…

 • Heilsa,  Jóhanna María,  Uppskriftir

  Hollustu vaffla

  Heil og sæl! mig langar til þess að deila með ykkur uppskrift af einfaldri hollustu vöfflu! Þessi vaffla hefur slegið í gegn hjá eldri stelpunni okkar Sólveigu Birnu og er hún líka tilvalin til þess að hafa í nestisboxinu fyrir skólann. Sjálfri finnst mér gott að borða hana í hádegismat, hægt er að setja ýmiskonar álegg ofan á hana sem dæmi smjör og ost o.sfrv. En Sólveigu finnst best að borða hana eintóma. 😉   Uppskrift: 2 egg 1 banani 1 dl hafrar Smá vatn   Aðferð: Ég set eggin, bananann og hafrana í blandara og blanda því vel saman.   síðan set ég vatn út í til að þynna…

 • Heilsa,  Kristjana Rúna

  Aukaefnaóþol

  Nú langar mig að segja ykkur frá leið minni að greiningu á aukaefnaóþoli og hvernig líkaminn minn bregst við matvælum með E-efnum. Ég hef frá ungum aldri verið mjög viðkvæm í maga, viðvarandi vandamál sem ekki fannst  ástæða fyrir. Þegar ég var 16 ára var gallblaðran tekin vegna gallsteina í blöðru og göngum og versnaði ástandið til muna eftir það, feitur, sætur og kryddaður matur er ekki mælt með fyrir fólk sem blöðruna vantar. Á þessum tíma var ástæða magavandamála hjá mér haldið að væri útaf gallblöðruleysinu og það breyttist ekki þó mörg ár voru liðin frá aðgerðinni, ég tók reglulega löng timabil þar sem mataræðið var tekið í gegn…

 • Barnið,  Guðlaug Sif,  Heilsa,  Lífið

  Ég missti barnið mitt

  Kannski er þetta pínu gróf fyrirsögn en þetta er nákvæmlega svona , ef ég ætti að lýsa tilfininguni við það að missa fóstur. Ég missti barnið mitt sumarið 2016. Ég upplifi oft þegar fólk talar um það að missa fóstur sé það bara ekkert mál , eins og það bara skoli sig út og maður á bara að halda áfram með líf sitt og gleyma þessu, þetta bara er ekki svo auðvelt , þetta er þvílíkur missir þrátt fyrir að hafa gengið stutt á leið , þetta er barnið mitt , litla fóstrið með fallegu vængina sína. Ég hef fengið að upplifa það í tvö skipti að missa , þessi…

 • Barnið,  Heilsa,  Kristbjörg Ásta

  Elsku hjartað mitt

  Eins og ég hef talað um áður hefur Máney alltaf verið í mikilli undir þyngd og sama hvað við prufuðum þá virtist ekkert virka.  Það hlaut að vera einhver ástæða fyrir því að barnið væri ekki að þyngjast… en hver? Þegar hún vað 1 árs og ekkert var farið að batna var ég virkilega farin að íhuga að panta tíma hjá lækni til að athuga hvort hann gæti fundið einhverja útskýringu á þessu. Þann 2 september 2016 fórum við til barnalæknis og ég útskýrði fyrir henni hvað ég væri með miklar áhyggjur af því hvað hún Máney mín væri að þyngjast illa. Hún skoðaði hvernig Máney hafði verið að þyngjast og talaði um að hún sæi ekki afhverju værið búið verið að gera svona mikið mál úr þessu…

 • Barnið,  Guðlaug Sif,  Heilsa

  Fæðingarþunglyndi

  Mér langaði svolítið að ræða þetta málefni , jú það hefur mikið verið skrifað um fæðingarþunglyndi , en ég hef sjaldan tengt einhvervegin við það . Það eru ekki allir eins og því eru þunglyndi líka persónubundin , það er ekkert rétt eða rangt í þessu málefni , vissulega berst maður við allskonar fylgikvilla í gegnum lífið en margir halda að erfiðleikar á borð við geðsjúkdóma séu inn í ákveðnum ramma, það er einfaldlega ekki rétt. Við upplifum mismunandi áföll í gegnum lífið og berum okkur endalaust saman við náungann með þeim afleiðingum að við höldum því fram að okkar erfiðleikar séu ekki eins mikilvægir og hjá næstu manneskju..  …