Til hamingju, þú ert orðin kona!!!!
Til hamingju, þú ert orðin kona! Þessi setning hefur hljómað oft í huga mér og ég skil hana ekki. Hvað er svona gleðilegt og frábært að...
Til hamingju, þú ert orðin kona! Þessi setning hefur hljómað oft í huga mér og ég skil hana ekki. Hvað er svona gleðilegt og frábært að...
Mig langaði að segja frá minni reynslu af mínum fyrsta geðlækni. Því miður er þetta alls ekki góð reynsla og ég vildi óska þess að mín...
Þegar ég býð börnunum mínum góða nótt þá á ég það til að segja þeim hversu mikið ég elska þau með ýmsum útfærslum.“Ég elska þig meira...
Ég hef reynt að vera hreinskilin þegar ég skrifa um andlega heilsu mína. Lengi vel hef ég verið í mikilli lægð og ekki náð að hífa...
Kæru vinir Mig langar að segja ykkur frá svolitlu persónulegu en eins og ég skrifað hér áður hef ég verið að berjast við þunglyndi og kvíða...
Að stunda íþróttir eða líkamsrækt er eitthvað sem við vitum að er nauðsynlegt fyrir okkur öll. Við vitum líka að íþróttaiðkun barna og unglinga er mjög...
Hæ mig langar kinna mig fyrir ykkur Margir þekkja mig og ég kem alltaf óboðinn og óvelkominn. Ég er dimmur og drungalegur og geri allt sem...
Nú langar mig að segja ykkur frá leið minni að greiningu á aukaefnaóþoli og hvernig líkaminn minn bregst við matvælum með E-efnum. Ég hef frá ungum...
Kannski er þetta pínu gróf fyrirsögn en þetta er nákvæmlega svona , ef ég ætti að lýsa tilfininguni við það að missa fóstur. Ég missti barnið...
Eins og ég hef talað um áður hefur Máney alltaf verið í mikilli undir þyngd og sama hvað við prufuðum þá virtist ekkert virka. Það hlaut að vera...