Ég elska þig meira en plastið í sjónum
Þegar ég býð börnunum mínum góða nótt þá á ég það til að segja þeim hversu mikið ég elska þau með ýmsum útfærslum.“Ég elska þig meira...
Þegar ég býð börnunum mínum góða nótt þá á ég það til að segja þeim hversu mikið ég elska þau með ýmsum útfærslum.“Ég elska þig meira...
Nei, þetta blogg er ekki um hina óviðjafnanlegu Britney Spears mynd. En mér finnst ég sturlað fyndin að hafa sett þessa mynd í “banner”. Hvaða krossgötum...
Umræður um kynfæri kvenna hafa færst mikið í aukana undanfarið, finnst mér. Verið er að reyna að “normalísera” hið rétta heiti hofsins okkar. Píka.P.Í.K.A. Ef þið...
Það fylgir mér ekki langur listi af afrekum í eldhúsinu þrátt fyrir að hafa horft á allar seríur sem Gordon Ramsey hefur gefið út (hefur ekkert...
Þetta blogg er á persónulegri nótunum og alveg afgerandi skammarlegt fyrir mig. En mér þykir þetta samt ótrúlega mikilvægt umræðuefni því að ég veit að ég...
Ég á við vandamál að stríða. Fíkn. Ég er háð símanum mínum og forritunum sem hann geymir, þá sérstaklega facebook og snapchat. Ég hef því...
Ég er búin að vera eitthvað svo innblásturslaus til að ná að skella í blogg, svo ég ákvað að þefa bara upp aðal innblásturslúður landsins eins...
Hvert okkar ber með sér þunga bagga sem við eigum erfitt með að hrinda af okkur. Þessir baggar leggjast á okkur af mismunandi ástæðum. Ég hef...
Ég hef margsinnis upplifað sjálfa mig sem drukknandi manneskju þegar ég lít yfir heimili mitt. Þar er Allt. Of. Mikið. Af. Dóti. Ég veit ekki hvar...
Í ljósi „Birgittu-umræðunnar“. Sem ég hef enga þörf að ræða. Heldur athugasemd sem birtist oftar en einu sinni og oftar en tvisvar í þeirri umræðu. Bara...