• Kristjana Rúna,  Tíska & Útlit

  Hártíska síðastliðin 100 ár

  Mér finnst virkilega skemmtilegt að skoða hversu mikið tískan hefur breyst, fatatískan, hártískan og förðun. Ég ætla að byrja á því að sýna ykkur hártískuna frá 1920 til dagsins í dag, næstum hundrað ár  (98 ár til að vera alveg á slaginu) Svo margt flott og annað miður sem tók sig bólfestu á ýmsum tímabilum. Hver man ekki eftir mikið túberað hár, rauðar strípur, rockabilly og bob æðið. Ég horfi enn þá daginn í dag á Friends, Rachel (Jennifer Aniston) hafði mikil áhrif á hártískuna í gegnum þættina, algjör trend setter, sama má segja um Christina Aquilera með sínar rauðu strípur, dökkt undir og ljóst yfir. Bob klippingin kom sterk…

 • Kristjana Rúna,  Uppskriftir

  bananakaka með súkkulaði

  Strákarnir mínir eiga sína uppáhalds köku sem þeir biðja reglulega um, hún klárast á tveimur dögum og er hún bara betri daginn eftir. Minn yngsti vill hjálpa til og fær það svo sannarlega, auðveld er hún,   Bananakaka 2 dl sykur 1 tsk vanilludropar 3 egg 2dl hveiti 1 tsk lyftiduft 100 g smjör 2 bananar, stappaðir 100 g suðusúkkulaði ( hér er hægt að breyta til og nota þrist, smarties eða eitthvað annað í hana, gaman að prófa nýtt)   Þeytið sykur, vanilludropa og egg saman í hrærivél þar til blandan er orðin  létt Blandið hveiti og lyftidufti útí og setjið smjörið útí í litlum bitum og þeytið það…

 • Kristjana Rúna,  Tíska & Útlit

  Drops of youth 30+

  Nafnið á vörunni er ekki að skemma fyrir þessa línu, hún virkar fyrir mig og gæti virkað fyrir fleiri konur yfir þrítugt. Ég ætla að segja ykkur frá þessum vörum sem hafa fullkomlega náð mér á sitt band. Ég hef talað um það á snappinu að ég var ein af þeim sem var ekkert að spá í hvaða dagkrem/næturkrem eða maska ég var að nota og ég notaði ekki maska fyrr en um þrítugt. Nivea var það sem ég tók með mér úr búðinni og hélt mér við það frá ungum aldri. Á 34 ára aldursári sá ég að ég varð að skoða eitthvað annað fyrir húðina, ég var að…

 • Kristjana Rúna

  AliExpress

  Ég hef verið afar slök í að versla af Aliexpress undanfarið en það eru nokkrar vörur sem hafa komið seinustu mánuði sem ég vil deila með ykkur, linkar staðsettir fyrir ofan myndirnar.     Þráðlaust hleðslutæki     Virkilega þægilegt tæki, leggur síman ofan á og það byrjar að hlaða, virkar fyrir Samsung galaxy S8 S9 Plus S7 Note 8 9, Iphone X  8 9 Plus.     Snjallúr Ég vildi aðallega geta fylgst með hjartslætti og svefn, eftir smá leit leist mér best á þetta. Tengist með Fitcloud, þar getur þú fylgst með slætti, svefn mynstur, látið minna þig á að drekka vatn, svarað símanum, finna símann þinn, stilla…

 • Barnið,  Kristjana Rúna

  Stefnan á einum leikskóla í ofbeldismálum er verulega ábótavant

  Ég hef haft góðan tíma til þess að afla mér upplýsinga, tala við fagfólk og heyra í öðrum mæðrum sem hafa setið báðu megin við borðið þegar viðkemur ofbeldi á milli barna, niðurstaðan var sú að fyrrum leikskóli sonar mínns tók ekki vel á ofbeldismáli sem þar var í gangi og nú vil ég segja frá. Árið 2016 byrjar þetta Frumburðurinn minn, þessi glaði og orku mikli strákur sem á í engum vanda með að eignast vini fór að sýna okkur foreldrum vanlíðan þegar við sátum við matarborðið og ræddum um dag allra. Hann segir okkur frá því að annað barn á leikskólanum sé að lemja og stríða honum, og…

 • Heimilið,  Kristjana Rúna

  Breytingar í hjónaherberginu

  Það var tekin ákvörðun um að skipta um herbergi við strákana mína, okkar herbergi er stærra og þeim vantaði meira leikpláss. Ég var nýlega búin að “klára” að innrétta herbergið þeirra þegar þessi hugmynd kom upp (sjá færslu HÉR). Ég set klára innan gæsalappa þar sem ég er bara þannig að ég er aldrei alveg búin með neitt sem við kemur heimilinu og er reglulega að breyta og bæta, eins og ég tók fram í færslunni Breytingar í barnaherberginu. Svefnherbergi fyrir mér þurfa að vera frá þörfum hvers og eins, mögulega eru tveir ólíkir einstaklingar sem deila herbergi líkt og í okkar tilfelli, og þá er ég  mest að tala um…

 • Heilsa,  Kristjana Rúna

  Aukaefnaóþol

  Nú langar mig að segja ykkur frá leið minni að greiningu á aukaefnaóþoli og hvernig líkaminn minn bregst við matvælum með E-efnum. Ég hef frá ungum aldri verið mjög viðkvæm í maga, viðvarandi vandamál sem ekki fannst  ástæða fyrir. Þegar ég var 16 ára var gallblaðran tekin vegna gallsteina í blöðru og göngum og versnaði ástandið til muna eftir það, feitur, sætur og kryddaður matur er ekki mælt með fyrir fólk sem blöðruna vantar. Á þessum tíma var ástæða magavandamála hjá mér haldið að væri útaf gallblöðruleysinu og það breyttist ekki þó mörg ár voru liðin frá aðgerðinni, ég tók reglulega löng timabil þar sem mataræðið var tekið í gegn…

 • Kristjana Rúna,  Lífið

  6 Skemmtileg borðspil

  Á mínu heimili er mikið spilað, sérstaklega ég og unnusti minn. Þegar börnin eru farin að sofa þá finnst okkur notalegt að verja tímanum saman og oft verður spil fyrir valinu. Við eigum nokkur sem okkur finnst skemmtileg og ætla ég að deila því með ykkur hvaða spila það eru og fjalla örlítið um hvert og eitt. Það er líka vinsælt í mataboðum hjá okkur og tengdaforeldrum að það sé spilað eftir matinn.   MONOPOLY   Þetta spil þekkja flestir, ég man eftir því sem lítið barn og hef haft gaman af í öll þessi ár, nú er 6 ára sonur minn að læra það og líkar vel. Spilið snýst…

 • Ferðalög,  Kristjana Rúna

  Poznan Pólland

  Ferðir Íslendinga til Póllands hafa færst mikið í aukana. Ég var að koma heim frá Poznan og ætla að sýna ykkur hvað er í boði þar, mæla með veitingastöðum, gefa ykkur sýn á verðlagi og birta númerið hjá frábærum leigubílstjóra á svæðinu. Ég eins og margir hverjir flúði land vegna veðurs, bókaði ferðina 3 dögum fyrir brottför, algjör skyndiákvörðun þar sem að ferðalag út fyrir landsteinanna í sumar var ekki á planinu, heldur var búið að kaupa allt sem vantaði i tjaldferðalag innanlands sem við höfum ekki enn getað notað, svo þessi ferð gerði mikið fyrir okkur. Byrjum frá byrjun…… Hvaða flugfélag? Ég notaði Kiwi.com til að finna ódýrasta flugið með…

 • Kristjana Rúna,  Tíska & Útlit

  Falleg mæðra og feðra húðflúr

  Ég hef legið yfir pinterest og aðrar síður fyrir innblástur á flúri sem er tileinkað börnunum mínum, myndirnar eru margar svo ótrúlega fallegar að ég vil deila þeim með ykkur. Ég ætla að leyfa myndunum að tala sínu máli  *hægt er að stækka mynd með að ýta á hana eða zooma inn á skjánum á símanum*     Þangað til næst <3