Lífið

5 hlutir sem hafa reynst mér vel í skammdeginu

Á þessum tíma árs á ég til með að fá það sem kallað er skammdegisþunglyndi. Ég á það til að verða styttri í skapinu og finn oft vanlíðan ganga yfir mig hægt og rólega. Þá finnst mér mjög mikilvægt að reyna að halda mér jákvæðri og skipulagðari til að halda andlegu hliðinni í jafnvægi. Hér …

5 hlutir sem hafa reynst mér vel í skammdeginu Read More »

Ekki gleyma að hugsa um þig

Eftir að Máney fæddist hætti ég alveg að hugsa um sjálfan mig, öll orkan fór í nýja fallega barnið mitt og þegar ég var ekki að sinna henni var ég að taka til eða þrífa. Vanlíðan og orkuleysið safnaðist upp smásaman þar til mér var farið að líða það illa að ég grét nokkru sinnum á dag án þess að vita nákvæmlega afhverju. …

Ekki gleyma að hugsa um þig Read More »