Krossgötur
Nei, þetta blogg er ekki um hina óviðjafnanlegu Britney Spears mynd. En mér finnst ég sturlað fyndin að hafa sett þessa mynd í “banner”. Hvaða krossgötum...
Nei, þetta blogg er ekki um hina óviðjafnanlegu Britney Spears mynd. En mér finnst ég sturlað fyndin að hafa sett þessa mynd í “banner”. Hvaða krossgötum...
Nína vinkona mín á von á dreng núna í mars svo ég og önnur vinkona hennar tókum okkur saman og plönuðum óvænta baby shower fyrir hana. Ég sá um skemmtunina hérna...
Í dag eru 15 ár síðan ég hitti uppáhalds manneskjuna mína í heiminum, 15 ár síðan ég heyrði í honum í fyrst skipti og akkúrat við...
Mig langar að fjalla um eitthvað sem flestir hafa ekki bara skoðun á heldur mjög sterka skoðun. Ég var ekki mjög gömul þegar ég einmitt myndaði...
Nú er orðið mjög stutt í að drengurinn okkar mætir í heiminn. Þegar ég áttaði mig á því hversu stutt er í hann fékk ég smá sjokk og mér...
Okkur langaði að prófa einhverja skemmtilega aðferð til þess að komast að kyninu í þetta skiptið. Mig langaði að gera eitthvað öðruvísi en síðast þar sem...
Þessi meðganga er búin að vera allt önnur upplifun en mín fyrri reynsla. Þegar ég gekk með Máney var ég rúmliggjandi fyrstu 2 mánuðina. Ég gerði ekkert annað en að...
Nú er loksins komin tími á að seigja frá litla leyndarmálinu okkar. Við litla fjölskyldan eigum von á nýjum fjölskyldumeðlim þann 14 nóvember. Ég er búin að eiga...
Ég var mjög ákveðin hvernig móðir ég ætlaði að vera þegar ég var ólétt en ekki fór allt eins og planað var. Ég áttaði mig ekki alveg á hversu krefjandi...
Ástæðan fyrir því að mig langaði að skrifa aðeins um meðgönguna mína er sú að ég átti mjög erfiða meðgöngu , mér finnst lítið tala um...