• Guðlaug Sif,  Tíska & Útlit

  Uppáhalds snyrtivörur í júní

  Hæhó , mánaðarlega bloggið er loksins að koma inn, ég var úti í Englandi og þessvegna kemur þetta svona seint inn Ég vona að þið fyrirgefið mér það (auðvitað).     1. Þetta BB krem hefur reynst mér ótrúlega vel þegar mig langar að vera náttúrulega máluð gefur fallega áferð, er þunnt og auðvelt að vinna með. Það er eins og ég sé ekki með neitt makeup þegar ég nota þetta! Þetta er frá L’oreal og fæst t.d. í Hagkaup 2. Þessi hefur bjargað mér svo oft, allt í einu! Eins og stendur framan á þá er þetta hyljari, skygging og corrector (veit ekki alveg hvernig ég þýði það hehe).…

 • Kristjana Rúna,  Tíska & Útlit

  Falleg mæðra og feðra húðflúr

  Ég hef legið yfir pinterest og aðrar síður fyrir innblástur á flúri sem er tileinkað börnunum mínum, myndirnar eru margar svo ótrúlega fallegar að ég vil deila þeim með ykkur. Ég ætla að leyfa myndunum að tala sínu máli  *hægt er að stækka mynd með að ýta á hana eða zooma inn á skjánum á símanum*     Þangað til næst <3        

 • Kristjana Rúna,  Tíska & Útlit

  Frábærar buxur!

  Hér kemur “leyndarmálið” mitt í buxnakaupum, hef talað um það á snappinu hjá amare.is að ég hef snúið mínum kaupum alfarið þangað með mjög góðum árangri, mun meiri ánægju og veskið finnur minna fyrir þessum kaupum þar en hér heima. Ég fann ekki nákvæmlega það sem ég var að leita að í búðum og sit uppi með buxur sem ég svo vildi ekki nota og sló til að prófa þessa siðu í minni endalausri leit, nú hef ég loksins fundið það rétta! Ég vil ekkert annað en þykkar mid-rise leggingsbuxur í allskonar útfærslum, sem eru nógu þykkar til að geta notað daglega og þarf ekki að vera í síðum bolum…

 • Kristjana Rúna,  Tíska & Útlit

  Afhverju ég valdi Microblade, Permanent make-up

  Ég var 14 ára þegar við vinkonurnar byrjuðum að plokka hárin, trendið þá voru mjóar brúnir, sumar rökuðu þær alveg af og teiknuðu svo á sig augabrúnir. Sumar voru svo heppnar og þær uxu vel tilbaka eftir allt þetta plokk á þeim í fjölda mörg ár, ég er ekki ein af þeim því miður. Ég var hinsvegar ekkert að spá í því fyrr en fyrir nokkrum árum Minn náttúrulegi hárlitur er ljós, augabrúnirnar líka og þurfti ég að lita þær reglulega, helst á 2 vikna fresti svo það hreinlega sæist í þær, var orðin frekar þreytt á því. Þegar Microblade/Hairstroke tattoo fór að vera vinsælt hér á landi greip það…

 • Guðlaug Sif,  Tíska & Útlit

  Uppáhalds snyrtivörur í maí

  Hér koma mínar mest notuðu og uppáhalds snyrtivörur fyrir maí mánuð! 1. Þegar ég er að fara eitthvað fínt eða vill fá góða og fallega þekju yfir andlitið nota ég alltaf All nighter farðan frá Urban Decay , hann stendur algjörlega undir nafni Þekur vel og kemur mjög fallega út! 2. Ég bara einfaldlega get ekki talað nógu mikið um rakakremið frá Embryolisse , það er mjög rakagefandi og klárlega besta rakakrem sem ég hef prufað og ég hef prufað alveg nóg af þeim! Mæli mikið með þessu , ég keypti mitt í Douglas en það fæst inná Fotia og Shine allavegana   3.  Uppáhalds hyljarinn minn er Fit me…

 • Guðlaug Sif,  Tíska & Útlit

  Uppáhalds snyrtivörur í apríl

  Sæl verið nú! Ég hef ekki bloggað frekar lengi en ætla að reyna að hafa snyrtivörublogg allavegana einu sinni í mánuði , sjálf elska ég að skoða uppáhalds vörur hjá öðrum og á ég mér margar uppáhalds vörur en þar sem flakka oft á milli þá ætla ég að taka mest notuðu snyrtivörurnar í hverjum mánuði :)!         1. Þessi primer fra Urban decay stendur uppúr hjá mér , hann er bara svo ótrúlega mjúkur , húðin verður svo falleg og slétt , ég dýrka hann!         2.  Ég er að elska Naked Heat augnskuggapallettuna þessa dagana og já eiginlega bara síðustu mánuði ,…

 • Kristjana Rúna,  Tíska & Útlit

  Misheppnuð aflitun

  Ég get verið mjög uppátækjasöm þegar kemur að hárinu mínu og alveg skelfilega óþolimóð, ef ég fæ hugmynd þá verð ég að framkvæma hana. Ég var með dökkbrúnt hár og vildi fá það ljóst, helst í gær. Vissi þó að það tæki nokkur skipti að ná þeim hvíta lit sem ég vildi fá í endana með dökka rót. Bún að skoða Pinterest og hlaða niður myndir af konum með hárlitinn sem ég vildi fá. Labbaði inn á hárgreiðslustofu og sýndi henni myndina, hárið varð rauðbrúnt með ljósbrúnu í og sá ég fram á að það tæki 100 skipti að komast að þeim stað sem ég óskaði mér (ýkta ég). Var…

 • Kristjana Rúna,  Tíska & Útlit

  Mín reynsla af húðflúrum

  Jæja störtum bloggar ævintýrinu með tattoo umræðu sem er ofarlega í mínum huga þessa dagana. Ef það heyrist ekki í mér og það er ekki hægt að ná athyglinni minni þá sit ég frekar spennt að skoða myndir og plana hvað ég eigi að fá mér næst. Við sem erum dottinn í þetta æði erum jú aldrei búin er það? Ekki nema það sé ekkert pláss eftir á líkamanum! Ég er ekki mikið flúruð en ég er með um 100 myndir á símanum mínum af designs sem mig langar í.   19 ára gömul byrjaði ég og rölti inn á Tattoo og Skart, skoðaði í bókinni og valdi mér, að…

 • Guðlaug Sif,  Tíska & Útlit

  Tips fyrir Húðina

  Ég ætla að skrifa mína fyrstu færslu um húðina okkar , fáir gera sér grein fyrir því hvað það er ótrúlega mikilvægt að hugsa vel um húðina og þekkja hana vel. Það skiptir miklu máli að næra húðina vel nákvæmlega eins og þú nærir líkamann! Þú þarft að gera þér grein fyrir því hvort þú sért með feita , þurra eða blandaða húð. Mér finnst þetta lítið rætt og fólk þarf að hugsa betur um hana , þú færð færri bólur , húðin eldist hægar og ert feskari ef þú hugsar vel um húðina þína. -Mikilvægt er að djúphreinsa húðina allavegana 2í viku , kornskrúbbar eru mjög góðir og sniðugt…