• Kristbjörg Ásta,  Tíska & Útlit

  Outfit vikunnar

  Ég elska flíkur sem er bæði hægt að nota hversdagslega eða klæða upp og nota þegar maður er að fara eitthvað fínna. Það sem getur gert svo mikið fyrir svona flíkur er að nota aukahlutina til að klæða hana annaðhvort upp eða niður. Mér finnst réttar hárgreiðslur skipta ótrúlega miklu máli þegar maður er að klæða flíkur annað hvort upp eða niður. Þær geta gert svo ótrúlega mikið fyrir heildar útlitið. Ég er samt engin hárgreiðslumeistari og langar mig helst að hafa hárgreiðslurnar sem ég set í mig eins auðveldar og mögulegt er. Hérna eru nokkrar greiðslur sem eru ótrúlega auðveldar og allir (með nógu sítt hár) ættu að geta gert.   Fléttur eru alltaf mjög klassískar. Ég nýti mér þær oft í að klæða niður flíkur. Þær passa…

 • Kristbjörg Ásta,  Tíska & Útlit

  Outfit vikunnar

  Nú er haustið komið og farið er að kólna og þá er ég alltaf mjög fljót að taka fram kósígallann. Sérstaklega núna þegar víðu kósípeysurnar sem eru í miklu uppáhaldi núna í lok meðgöngunnar þar sem þær eru svo þægilegar og passa. Þar sem ég klæði mig mjög mikið eftir skapi þá eru mín outfit oft misjafnlega fín en þegar ég er ekki í stuði til að klæða mig mikið upp finnst mér litlu hlutirnir skipta miklu máli eins og að vera með “rétta” hárgreiðslu eða aukahluti Hérna eru nokkrar hugmyndir af outfitum sem ég hef mikið verið að nýta mér síðustu daga. Ég mun reyna að finna allar vörurnar og setja inn linka af þeim eða svipuðum vörum.   Á öllum myndum er ég í þykkum legins úr primark Mynd 1: Peysa:Ég…

 • Kristjana Rúna,  Tíska & Útlit

  Hártíska síðastliðin 100 ár

  Mér finnst virkilega skemmtilegt að skoða hversu mikið tískan hefur breyst, fatatískan, hártískan og förðun. Ég ætla að byrja á því að sýna ykkur hártískuna frá 1920 til dagsins í dag, næstum hundrað ár  (98 ár til að vera alveg á slaginu) Svo margt flott og annað miður sem tók sig bólfestu á ýmsum tímabilum. Hver man ekki eftir mikið túberað hár, rauðar strípur, rockabilly og bob æðið. Ég horfi enn þá daginn í dag á Friends, Rachel (Jennifer Aniston) hafði mikil áhrif á hártískuna í gegnum þættina, algjör trend setter, sama má segja um Christina Aquilera með sínar rauðu strípur, dökkt undir og ljóst yfir. Bob klippingin kom sterk…

 • Kristbjörg Ásta,  Tíska & Útlit

  Outfit vikunnar

  Ég hef alltaf haft mjög mikinn áhuga á fötum og ég hef verið að fylgjast mikið með stíl og fötum hjá fólki í gegnum tíðina. Ég hef lært allskonar ráð til þess að líta út fyrir að vera með allt á hreinu án þess endilega að vera það. Í þessum lið mun ég deila með ykkur vikulega allskonar ráðum sem ég hef lært og reynst mér vel. Ég mun deila með ykkur allskonar hugmyndum af oautfitum, ráðum um hvernig er hægt að láta þægilegu fötin líta út fyrir að vera aðeins fínni, hvernig er hægt að nota sömuflíkina á marga vegu og margt fleira. Ég hef mikið verið að nota svona bola-kjól á meðgöngunni þar sem að hann er svo ótrúlega þægilegur og fer vel yfir bumbuna, ég…

 • Kristjana Rúna,  Tíska & Útlit

  Drops of youth 30+

  Nafnið á vörunni er ekki að skemma fyrir þessa línu, hún virkar fyrir mig og gæti virkað fyrir fleiri konur yfir þrítugt. Ég ætla að segja ykkur frá þessum vörum sem hafa fullkomlega náð mér á sitt band. Ég hef talað um það á snappinu að ég var ein af þeim sem var ekkert að spá í hvaða dagkrem/næturkrem eða maska ég var að nota og ég notaði ekki maska fyrr en um þrítugt. Nivea var það sem ég tók með mér úr búðinni og hélt mér við það frá ungum aldri. Á 34 ára aldursári sá ég að ég varð að skoða eitthvað annað fyrir húðina, ég var að…

 • Guðlaug Sif,  Tíska & Útlit

  Uppáhalds snyrtivörur Ágúst

  Snyrtivörubloggið fyrir Ágúst mánuð loksins komið inn! 1. Baby skin primer Þessi primer fæst reyndar ekki á Íslandi en hann er klárlega í efstu sætunum hjá mér. Ég set hann alltaf yfir T svæðið á andlitinu og nota svo annan primer yfir restina af andlitinu Þessi er must have í snyrtitöskuna! 2. Pressed Glitter – Törutrix.is Ég á nokkra liti af þessum glimmerum og ÖLL sem ég á eru FABÍLÖS! Þú þarft ekki að bleyta uppí þessum Þú skellir þeim bara beint á augun og voila! Svo óendanlega falleg! 3. Pigment – Nyx Ég bara fæ ekki nóg af pigmentum frá Nyx Ég á þó nokkuð mörg og er alltaf…

 • Guðlaug Sif,  Tíska & Útlit

  Uppáhalds snyrtivörur í júlí

  Hæhó! Eins og ég talaði um í seinasta snyrtivörubloggi langaði mig að segja frá vörunum sem ég splæsti í úti Englandi , var að prufa fullt af nýju og er voðalega spennt yfir því og varð held ég bara ekkert fyrir vonbrigðum.. Ætla að tala um nokkrar vörur sem ég er búin að prufa almennilega og segja aðeins frá þeim, ég keypti flest allar vörurnar í búð sem heitir Superdrug , snildin ein sem þessi búð er , allt svo ótrulega ódýrt!           1. I heart revolution paletta Violet! Þessi paletta fæst í superdrug (allavegana í Englandi) Ég skoðaði flestar paletturnar frá þessu merki eru klikkað…

 • Guðlaug Sif,  Tíska & Útlit

  Uppáhalds snyrtivörur í júní

  Hæhó , mánaðarlega bloggið er loksins að koma inn, ég var úti í Englandi og þessvegna kemur þetta svona seint inn Ég vona að þið fyrirgefið mér það (auðvitað).     1. Þetta BB krem hefur reynst mér ótrúlega vel þegar mig langar að vera náttúrulega máluð gefur fallega áferð, er þunnt og auðvelt að vinna með. Það er eins og ég sé ekki með neitt makeup þegar ég nota þetta! Þetta er frá L’oreal og fæst t.d. í Hagkaup 2. Þessi hefur bjargað mér svo oft, allt í einu! Eins og stendur framan á þá er þetta hyljari, skygging og corrector (veit ekki alveg hvernig ég þýði það hehe).…

 • Kristjana Rúna,  Tíska & Útlit

  Falleg mæðra og feðra húðflúr

  Ég hef legið yfir pinterest og aðrar síður fyrir innblástur á flúri sem er tileinkað börnunum mínum, myndirnar eru margar svo ótrúlega fallegar að ég vil deila þeim með ykkur. Ég ætla að leyfa myndunum að tala sínu máli  *hægt er að stækka mynd með að ýta á hana eða zooma inn á skjánum á símanum*     Þangað til næst <3        

 • Kristjana Rúna,  Tíska & Útlit

  Frábærar buxur!

  Hér kemur “leyndarmálið” mitt í buxnakaupum, hef talað um það á snappinu hjá amare.is að ég hef snúið mínum kaupum alfarið þangað með mjög góðum árangri, mun meiri ánægju og veskið finnur minna fyrir þessum kaupum þar en hér heima. Ég fann ekki nákvæmlega það sem ég var að leita að í búðum og sit uppi með buxur sem ég svo vildi ekki nota og sló til að prófa þessa siðu í minni endalausri leit, nú hef ég loksins fundið það rétta! Ég vil ekkert annað en þykkar mid-rise leggingsbuxur í allskonar útfærslum, sem eru nógu þykkar til að geta notað daglega og þarf ekki að vera í síðum bolum…