Heimagerður frappuccino
Ég er ein af þeim sem er ekkert allt of hrifin af kaffi en elska kaffi drykki, þessi er í miklu uppáhaldi hann er svo auðveldur...
Ég er ein af þeim sem er ekkert allt of hrifin af kaffi en elska kaffi drykki, þessi er í miklu uppáhaldi hann er svo auðveldur...
Mig langaði að deila með ykkur æðislegri uppskrift af chia graut til að fá sér í morgunmat, hann er mjög einfaldur og hollur og það tekur...
Okkur finnst mjög gott að hafa hvítlaukspizzu með þegar við pöntum okkur pizzu. Ég hef reynt nokkru sinnum að gera svona pizzur hérna heima en aldrei verið alveg sátt með útkomuna fyrr...
Þessi vika hefur verið með aðeins öðruvísi sniði en venjulega en við stelpurnar ákváðum að hafa uppskriftaviku…. Ég veit ekki með ykkur en ég elska allt...
Hentar fyrir keto og lágkolvetnafæði Undirrituð er byrjuð að fylgja eftir bestu getu Keto mataræðinu og á einni viku fauk af mér 3 kg! Eldmóðurinn fauk...
Það fylgir mér ekki langur listi af afrekum í eldhúsinu þrátt fyrir að hafa horft á allar seríur sem Gordon Ramsey hefur gefið út (hefur ekkert...
Eins og margir hafa sennilega tekið eftir þá erum við alltaf með pizzu einu sinni í viku (oftast föstudögum nema eitthvað komi upp á) og grunnurinn...
Ég ákvað að skrifa um minn uppáhalds fiskirétt þar sem ég er sjálf ekki mikið fyrir fisk finnst mér þessi tilvalinn fyrir manneskjur eins og mig!...
Ég prufaði þessar uppskriftir saman í kvöldmatnum um daginn og þetta passaði svo ótrúlega vel saman, allt heimagert og ég varð bara að deila þessu með ykkur,...
Nú er tíminn til að draga fram þykku peysurnar, sófa teppinn, ullarsokkana, kertaljósin og hækka í ofnunum, já undursamlega kósí tímabilið er hafið í allri sinni...