Dagdraumar heimilisins

Mér finnst mjög gaman að skoða vefverslanir og velta fyrir mér hvað ég geti gert fyrir heimilið til að gera það sem fallegast.

Að gera heimilið eins flott og manni langar til tekur oftast tíma og þolinmæði.

Hér eru nokkrir hlutir sem ég hef ímyndað mér að komi vel út á ákveðnum stöðum á heimilinu:

  • Inn í forstofu:

 

Ég sá þessa fallegu hillu inná faebook síðu sostrene grene og sá hana strax fyrir mér í forstofuni

Mig langar svo í einhver sætan stól inn í forstofu til að sitja á þegar maður klæðir sig í og úr skónum og vað ég strax heiluð af þessum þegar ég sá hann í rúmfatalagernum

 

Ég hef alltaf verið hrifnari af skó skápum en hillum og yrði þessi fullkomin í forstofuna

  • Inn í stofu:

 

Ég hef oft velt því fyrir mér hvar ég eigi að geyma teppin okkar og finnst mér þetta borð vera tilvalið í það

Mig langar í Monsteru (plöntuna) í stofuna til mín og langar mig í þetta borð undir hana þar sem það er í stíl við stofuborðið okkar

Stofan okkar er frekar stór og tómleg og hefum mig lengi langað í einhverja fallega mottu til að bæta upp í rímið og gera hlýlegra

Mér hefur alltaf fundist þessir lampar svo fallegir og held ég að hann myndi passa vel inn í stofuna hjá okkur

  • Annað

 

Mig langar í þennan fallega handklæðastand inn á baðherbergi

Þessi kommóða væri fullkomin á ganginn hjá okkur

Ég er frekar hrifin af þessu borði sem náttborð

 

Mér finnst mjög róandi að sitja og gera plön fyrir heimilið og eiga þau það alveg til að breytast.

Ég hef samt alltaf verið mjög hrifin af björtum heimilum og viljað hafa meirihlutann af heimilinu hvítt og grátt.

En upp á síðkastið hef ég verið mjög heiluð að því hvernig hvíti og viðarliturinn koma saman eins og kannski sést.

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *