Falleg mæðra og feðra húðflúr

Ég hef legið yfir pinterest og aðrar síður fyrir innblástur á flúri sem er tileinkað börnunum mínum,

myndirnar eru margar svo ótrúlega fallegar að ég vil deila þeim með ykkur.

Ég ætla að leyfa myndunum að tala sínu máli 

*hægt er að stækka mynd með að ýta á hana eða zooma inn á skjánum á símanum*

 

 

Þangað til næst <3

 

 

 

 

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *