Flugeldasýning fyrir fanga á Litla Hrauni

Ég fékk að fljóta með í verkefni sem hópur manna stóðu fyrir, nokkrir vinir hafa tekið sig saman núna annað árið í röð og haldið flugeldasýningu fyrir fanga á Litla hrauni.

Velja þurfi tíma þar sem fangarnir geta verið við glugga og séð flugeldana.

Þessi vinahópur vildu láta gott að sér leiða fyrir menn sem geta ekki verið í faðmi fjölskyldu sinnar um hátíðarnar og vildu gefa föngunum glatt kvöld fyrir nýju ári.

Stjörnuljós Flugeldar styrktu alfarið fyrir þetta verkefni og hópurinn þakkar fyrir þessa veglegu gjöf.

Hér er hægt að sjá brot úr ferðinni-

 

 

 

 

Ég fékk að kíkja í skottið fyrir ferðalagið og það var yfir fullt af stórum kökum og nokkrar rakettur.

 

 

Myndataka/myndband-  Þröstur Freyr

 

Eftir flugeldasýninguna var hægt að heyra í föngunum hrópa og klappa fyrir hópnum.

 

Þangað til næst

 

 

 

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *