Hártíska síðastliðin 100 ár

Mér finnst virkilega skemmtilegt að skoða hversu mikið tískan hefur breyst, fatatískan, hártískan og förðun.

Ég ætla að byrja á því að sýna ykkur hártískuna frá 1920 til dagsins í dag, næstum hundrað ár  (98 ár til að vera alveg á slaginu)

Svo margt flott og annað miður sem tók sig bólfestu á ýmsum tímabilum.

Hver man ekki eftir mikið túberað hár, rauðar strípur, rockabilly og bob æðið.

Ég horfi enn þá daginn í dag á Friends, Rachel (Jennifer Aniston) hafði mikil áhrif á hártískuna í gegnum þættina, algjör trend setter, sama má segja um Christina Aquilera með sínar rauðu strípur, dökkt undir og ljóst yfir.

Bob klippingin kom sterk hingað til íslands og margar sem klipptu af síðu lokkana sína, ég var meira að segja ein af þeim sem klippti síða hárið mitt af, sá eftir því að miklu leiti! en nauðsýnlegt að þora prófa nýtt.

Núna í dag sýnist mér að hárlitirnir vera aðal málið en ekki klippingin, er mjög hrifin af því sem er í gangi núna, allar síddir og fallegir litir.

Læt nokkrar myndir fylgja með

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *