Heimagerður frappuccino

Ég er ein af þeim sem er ekkert allt of hrifin af kaffi en elska kaffi drykki, þessi er í miklu uppáhaldi hann er svo auðveldur að gera og ótrúlega góður.

  • 1 bolli kaffi
  • 1 bolli mjólk
  • 8 stk klakar
  • karamellusósa eftir vild

Ég set öll hrá efnin saman í blandara og blanda þeim saman.

helli þeim í glas og stundum set ég þeyttan rjóma ofan á og smá karamellusósu sem skraut en ekki alltaf.

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *