Jólabakstur – Spesíur

Frá því að ég var barn hef ég alltaf verið einstaklega hrifin af Spesíum og finnst mér þær því vera alveg ómissandi um jólin

180g Flórsykur

480g smjör

600g hveiti

  • Setjið öll hráefnin í skál og vinnið þar til deigið er komið vel saman (gætið þess að vinna deigið ekki of mikið)
  • Kælið deigið og rúllið því upp
  • Skerið niður í bita
  • Bakið við 180 í ca 15 mín

Einfalt og gott

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *