Matseðill vikunnar 5-11 nóvember

Þar sem það er alveg að koma að því að það fjölgi í Amare hópnum þá ætlum við að leyfa henni yndislegu Kristbjörgu að fá frí og undirbúa fyrir komu prinsins í heiminn og í þessari viku mun ég henda inn smá matseðil.

Ég er nýbyrjuð að kaupa pakka frá Einn, tveir og elda og er að prufa mig áfram með það og læt ég fylgja hvaða réttir eru fengnir þaðan. Nei ég er ekki í samstarfi við þá, borga matinn bara alveg sjálf 🙂

But here goes:

Mánudagurinn 5. nóvember
Lambalæris afgangar síðan um helgina

Þriðjudagurinn 6. nóvember
Dominos pizza (hvað hún kostar bara 1000 kall ekki)

Miðvikudagurinn 7. nóvember
Fajitas kjúklingaréttur (Einn, tveir og elda)

Fimmtudagurinn 8. nóvember
Kjöt og kjötsúpa

Þegar ég geri kjötsúpu, geri ég alltaf mun meira en væri kanski normið. Finnst svo þægilegt að eiga í frysti þegar maður nennir ekki að elda og geta tekið einn skammt og hennt í pott og dásamlegur kvöldmatur er kominn á borðið með lítilli fyrirhöfn.

Föstudagurinn 9 nóvember
Pylsur

Laugardagurinn 10 nóvember
Indian curry lambapottréttur (Einn, tveir og elda)

Sunnudagurinn 11 nóvember
Vínarsnitsel  (Einn, tveir og elda)

 

Vonandi getiði notað eitthvað sem hugmynd fyrir ykkar matseðil en alla vega

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *