Mín kaup á Aliexpress

Heil og sæl

Nú kemur bloggið sem ég lofaði ykkur á amare.is snappinu!

Þar er ég alla mánudaga að tala um allt milli himins og jarðars og frá því sem ég versla af netinu.

Nú langar mér að deila með ykkur það sem ég hef verslað undanfarið og er mjög ánægð með.

Byrjum í barnaherberginu, ég er núna að breyta inni hjá strákunum og keypti nokkra flotta hluti,

 

Stafi sem ég ætla að hengja upp yfir rúmin þeirra, linkur HÉR

 

Augnhár sem fara mögulega yfir rúmin líka, linkur HÉR

 

Strákarnir hafa mjög gaman af þessum sætu náttljósum, svo eru þau bara hlaðin engin batterí, linkur HÉR

 

Batman þvottakarfa, krakkarnir setja sjálfir óhreinu fötin í hana og hafa gaman af, linkur HÉR

 

Lego geymslu box sem slóu alveg í gegn, linkur HÉR

 

Pláneta með hangandi stjörnum, linkur HÉR

 

Flott skraut, linkur HÉR

 

Flottir tré stafir með ljósi, ganga fyrir batteríum, linkur HÉR

 

Nú í annað!

Þessir hanga í svefnherberginu mínu, með lími og úr plasti , linkur HÉR

 

Flottur jakki, Kiss Milk er ein af mínum uppáhalds búðum  á Ali, linkur HÉR

 

Ég nota minn mjög mikið, léttur og góður, linkur HÉR

Verð nú að deila með ykkur uppáhalds peysuna mína í dag, ég á þrjàr! linkur HÉR

 

Góð gæðin í þessum armböndum, mynd tekin af mínum, linkur HÉR

 

Hulstrið sem ég hef notað í dágóðan tíma, linkur HÉR

 

Ætla að segja þetta gott i bili, ég mun reglulega deila með ykkur hluti sem ég mæli með.

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *