Nýr fjölskyldumeðlimur

Nú er loksins komin tími á að seigja frá litla leyndarmálinu okkar.

Við litla fjölskyldan eigum von á nýjum fjölskyldumeðlim þann 14 nóvember.

Ég er búin að eiga mjög erfitt með að tala ekki um meðgönguna bæði hér og á snapcht.

Þessi meðganga er búin að vera allt öðruvísi en mín fyrri reynsla, síðustu vikur eru mestmegnis búnar að einkenast af ógleði, hormónum, verkjum og þreytu.

En ógleðin er loksins farin að minka og er komin tími á að njóta, eiða tíma með Máney og undirbúa bæði hana og okkur fyrir komandi kríli.

Við erum mjög sent fyrir komandi tímum og hlakkar mig mikið til að deila þessari reynslu með ykkur. ♥

 

 

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *