Outfit hugmyndir

Nú er haustið komið og farið er að kólna og þá er ég alltaf mjög fljót að taka fram kósígallann. Sérstaklega núna þegar víðu kósípeysurnar sem eru í miklu uppáhaldi núna í lok meðgöngunnar þar sem þær eru svo þægilegar og passa.

Þar sem ég klæði mig mjög mikið eftir skapi þá eru mín outfit oft misjafnlega fín en þegar ég er ekki í stuði til að klæða mig mikið upp finnst mér litlu hlutirnir skipta miklu máli eins og að vera með “rétta” hárgreiðslu eða aukahluti

Hérna eru nokkrar hugmyndir af outfitum sem ég hef mikið verið að nýta mér síðustu daga.

Ég mun reyna að finna allar vörurnar og setja inn linka af þeim eða svipuðum vörum.

 

Á öllum myndum er ég í þykkum legins úr primark

Mynd 1: Peysa:Ég fékk hana að gjöf en sá mjög svipaða í H&M – Sokkar:Varma – Skór:River

Mynd 2: Húfa:66°norður – Rúllukragapeysa:Zara – Trefill:H&M – Vesti: – Skór:Six Mix

Mynd 3: Peysa: – Veski:H&M – Skór:River

Mynd 4: Hattur:Lindex – Pysa:Kvennfelagið(hætt) – Skór:Six Mix

Mynd 5: Skyrta:H&M(þessi sem ég er í er hætt í sölu) – Úr:24Iceland – Skór:Six Mix

Mynd 6: Rúllukragapeysa:Zara – Golla:b.young – Úr:24Iceland – Skór:Six Mix

Myndir: Guðlaug Sif Hafsteinsdóttir

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *