Rómantískar Jólamyndir í boði Netflix og Hallmark

Það er nú dáldið skondið við það að ég er löngu byrjuð að horfa á jólamyndir, en ef jólalag byrjar að spila í útvarpinu þá er ég fljót að skipta um stöð og heimilið er ekkert skreytt á þessari stundu, það styttist nú í aðventu og þá fer allt á fullt á mínu heimili.

Á netflix er komið sér dálkur fyrir jólamyndir sem heitir It´s Beginning to Look a Lot Like Netflix, þar er hægt að finna ágætar myndir til afþreyingar.

Þessar myndir eru fyrir þær manneskjur sem elska ástarsögur, þægilegar og sætar myndir, sem er alveg fyrir mig líka.

Það skemmir ekki fyrir að þær hjálpa til við að koma jólaskapinu af stað.

Sýni ykkur nokkrar sem ég er búin að sjá og benda ykkur á hvar er hægt að nálgast mun fleiri myndir í þessum dúr………

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi er meira spennu jólamynd með smá dass af ástarsögu

 

Ég vil varla viðurkenna að ég er búin að sjá þessar allar á frekar stuttum tíma, once you go rómó ……. og allt það 😀

 

 

Svo er það HALLMARK myndirnar sem eru aðgengilegar á YouTube, þar er heill heimur af svona myndum í boði fyrir þær sem eru jafn fljótar og ég með Netflix myndirnar.

 

Þangað til næst

 

 

 

 

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *