Uppáhalds snyrtivörur Ágúst

Snyrtivörubloggið fyrir Ágúst mánuð loksins komið inn!

1. Baby skin primer

Þessi primer fæst reyndar ekki á Íslandi
en hann er klárlega í efstu sætunum hjá mér.
Ég set hann alltaf yfir T svæðið á andlitinu
og nota svo annan primer yfir restina af andlitinu
Þessi er must have í snyrtitöskuna!

2. Pressed Glitter – Törutrix.is

Ég á nokkra liti af þessum glimmerum
og ÖLL sem ég á eru FABÍLÖS!
Þú þarft ekki að bleyta uppí þessum
Þú skellir þeim bara beint á augun og voila!
Svo óendanlega falleg!

3. Pigment – Nyx

Ég bara fæ ekki nóg af pigmentum frá Nyx
Ég á þó nokkuð mörg og er alltaf
jafn ánægð þegar ég fjárfesti í nýjum
Sjálf er ég mest hrifin af bleiktóna pigmentum
en þau koma öll svo rosalega vel út og
endast á augunum allan daginn!

4. Lip injection – too faced

Image result for lip injections too faced

Ég hef aldrei haft mikla trú á svona
varavörum að þetta eigi að láta varirnar
looka stærri og meira “juicy” en omælord!
I love this!!!!

5. Varalitir – Urban Decay

Related image

Það hefur komið fram áður hvað
ég ELSKA nude varaliti, en þeir allra bestu
sem ég hef prufað eru frá UD , mæli mikið
með þeim ef þið viljið endinga góða varaliti!

Þetta var bara stutt og laggott þennan mánuðinn þar sem ég notaði lítið af snyrtivörum í Ágúst, var á svo miklu flakki og ferðalagi

Þangað til næst elskur!

 

 

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *