Uppáhalds snyrtivörur í apríl

Sæl verið nú!

Ég hef ekki bloggað frekar lengi en ætla að reyna að hafa snyrtivörublogg allavegana einu sinni í mánuði , sjálf elska ég að skoða uppáhalds vörur hjá öðrum og á ég mér margar uppáhalds vörur en þar sem flakka oft á milli þá ætla ég að taka mest notuðu snyrtivörurnar í hverjum mánuði :)!

 

 

 

 

1. Þessi primer fra Urban decay stendur uppúr hjá mér ,
hann er bara svo ótrúlega mjúkur ,
húðin verður svo falleg og slétt , ég dýrka hann!

 

 

 

 

2.  Ég er að elska Naked Heat augnskuggapallettuna
þessa dagana og já eiginlega bara síðustu mánuði ,
ég gríp einhvernvegin alltaf í hana þegar ég farða mig!

 

 

 

3. Uppáhalds pigmentið mitt í þessum mánuði er liturinn Tan úr Mac
passar við næstum því allt!

 

 

4. Hver elskar ekki Highlightera?? nei ég bara spyr,

languppáhalds er Trophy Wife frá Fenty Beauty  Rihanna

 

5.Hafa ekki allir heyrt um Hoola bronzer frá Benefit ?
Hann er bara langbestur! Nota hann mest til að hlýja upp andlitið.
Kemur mjög fallega út

 

 

 

 

6.  Þar sem ég er ljóshærð passar ekki við mig að mínu mati að
vera með of dökkar brúnir og ekki of þéttar
Þessvegna elska ég þessa augabrúnavöru frá Anastasia Beverly hill
Liturinn Soft Brown hentar mér.

 

 

 

7. Eftir að ég kynntist setting sprayinu frá Glam Glow hef ég ekki notað neitt annað
Finnst oft svo vond lykt af þessum spreyum en það er æðisleg lykt
af spreyinu frá Glam Glow , svo mjúkt og ég verð svo endurnærð einhvervegin!
Húðin verður svo slétt og ljómandi og makeupið endist endalaust!

 

 

 

 

Ætla að láta þetta gott heita af snyrtivörum fyrir Apríl , kemur önnur færlsa um uppáhalds vörurnar mínar í Maí líka!

Þangað til næst elskur<3

 

 

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *