Uppáhalds snyrtivörur í September

Góða kvöldið , það er komið að mánaðarlega snyrtivöru blogginu , ætla að vona að þið hafið jafn gaman af þessu og ég.

Þar sem ég fór til Englands aftur núna í September að þá auðvitað stoppaði ég í Superdrug og bætti í safnið mitt, ætla að tala um nokkrar vörur þaðan og vörur sem ég fékk hér heima.

 

 

 

1.  Chocolate Orange – I heart revolution

 

Í júlí keypti ég mér chocolate purple palettuna og varð svo
ástfanginn af henni þannig ég VARÐ að fá mér aðra!
Þessi er gjörsamlega GEGGJUÐ , hún er rauð/appelsínu/brún
og litirnir svo ótrúlega pigmentaðir og þæginlegt að blanda þá!
Þessar augnskuggapalettur fá klárlega mín meðmæli.
Ég keypti þessa í Superdrug í Englandi.

 

 

 

 

 

 

2. Unicorn heart palette – I heart revolution

Það sést kannski pínu lítið hvað ég er skotin í þessu merki
En ég bara gat ekki sleppt þessari!
Allt glimmer litir og svo ótrúlega fallegir.
Þetta merki sprengir allan gæðaskalan.
Ég keypti þessa í Superdrug í Englandi

 

 

 

 

 

3.  Clueless – OPV

Image result for clueless lipstick opv

ÞESSI! nýi uppáhalds “nude” glossinn minn
hann fer samt eiginlega meira út í brúnann
öll makeup look og er mattur , svo gordjöss!
Ég keypti þennan hjá Törutrix

 

 

 

 

 

4. Gel glitter – Collection

 

Nei halló sko!
Eru þið að sjá þennan tryllta lit??
Þessi gel glimmer eyeliner er gjörsamlega
sturlaður með meiru , fallega blár og GLIMMER!
Þarf ég að segja meira? Já ég elska allt með glimmeri
Þessi fæst í Superdrug í Englandi

 

 

 

 

 

 

 

5. The porefessional primer – Benefit

 

Related image

Jájá ég er alltaf að tala um makeup sem
fæst ekki hér á landi!
Sorry not sorry, er bara miklu hrifnari af vörunum sem fást ekki
hér á landi greinilega , en þessi primer frá Benefit er
klárlega einn af mínum uppáhalds , hann preppar húðina
svo vel fyrir meikið , húðin verður bara “fullkomin” og svo mjúk og falleg!
Fæst í Benefit!

 

 

 

 

 

6. Fix+ – Mac
Related image

Kannast ekki flest allir við Fix+ setting spreyið frá Mac?
Ég nota það reyndar voða lítið til að “setja” málninguna í lokin
Heldur nota ég það sem “augnskuggafesti”
Þegar ég er búin að skyggja augun og ætla að setja aðal litin
á augnlokin þá set ég litin á burstan og spreyja svo fix+ yfir hann
til að augnskugginn komi sem best út á augunum
Ég mæli með því að prufa báðar leiðir , setja augnskugga án þess
að spreyja svo á burstan og svo nota spreyið , þvílíkur munur!
Þetta fæst í Mac bæði í kringluni og smáralind.

 

 

 

 

 

7.  Insta flame (ombre kinnalitur) – Nyx

 

Image result for nyx ombre blush

 

Þessi kinnalitur sprengir alla fegrunarskala!
Hann er MJÖG bleikur svo þú þarft ótrúlega lítið af honum
En hann kemur bara svo ótrúlega fallega út á andlitinu.
Fyrstu vikurnar eftir að ég eignaðist þennan vildi
ég ekki nota hann því mér fannst hann svo gordjössss!
Þessi fæst í Hagkaup t.d.

 

 

Ætla ekki að hafa þetta lengra fyrir September mánuð , en þar sem eru bara nokkrar vikur í jólin þá er ég pínu ósjálfrátt farinn að færast svolítið út í rauðu litina! Það getur vel verið að ég fari bráðum að henda í jólalookið í ár… Já komin smá jólafílingur í mig!

 

Þangað til næst 🙂

 

 

You may also like...

1 Response

  1. Bryndis Steinunn Brynjarsdóttir says:

    Er svo sammála með Benefit pore fessional elska þann primer

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *