Úr einnota yfir í fjölnota

Það er mikilvægt að hugsa vel um umhverfið og sem betur fer er fólk farið að verða meðvitari um það. Mér finnst mikilvægt að gera allt sem ég get til að vera eins umhverfisvæn og ég get. Ég hef verið að skipta út einnota vörum fyrir fjölnota eða allavegana umhverfis vænni kost (þá með grænasvaninum) ef það er í boði.

Hér eru allskonar dæmu um sniðugar fjölnotavörur :


INNKAUPAPOKAR
DRYKKJARMÁL

Það eru fleiri og fleiri staðir farnir að fjölnota vörur og finnst mér oft mjög hjálplegt að skoða síður eins og t.d. fjolnota.is til að sjá hvað ég get gert betur eða hvernig ég get nýtt það sem ég á betur.

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *