Vikumatseðill 27ágúst – 02september

Matseðilinn hjá okkur breytist frekar mikið í síðustu viku þar sem okkur var óvænt boðið í matarboð. Því er matseðilinn fyrir þessa viku mjög svipaður og í síðustu viku, þar sem við ætlum að nýta það sem til er.

Mánudagurinn 27 ágúst

Beikonbuff

Þriðjudagurinn 28 ágúst

Grjónagrautur

Miðvikudagurinn 29 ágúst

Pylsupasta

Fimmtudagurinn 30 ágúst

Hakk og spaghettí

Föstudagurinn 31 ágúst

Heimagerð pizza

Laugardagurinn 1 september

Plokkfiskur

Sunnudagurinn 2 september

Lasagna

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *